Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Sćll Hjörleifur Ţakka kćrlega fyrir framsögu ţina í ţćttinum lárétt eđa lóđrétt s.l. sunnudag. (Ríkisútvarpinu) Virkilega vel sett fram, skilmerkilega međ rökvísum hćtti. Vantar meira af slíkri umrćđu áđur enn lýđskrum Evrópusinna fer af stađ ef ađildarsamningar viđ ESB verđur ađ veruleika. Bestu kveđjur.

Sigríđur Laufey Einarsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 16. júní 2009

Kristján P. Gudmundsson

Athugasemd fjarlćgđ ?

Ágćti Hjörleifur. Ég sendi stutta athugasemd inn á blogg ţitt, "Óskammfeilin afskipti ........." fyrir um ţađ bil einni stundu. Sirka hálfri stundu síđar var ţessi ath.s. mín horfin. Veist ţú eitthvađ um hvarf hennar ? Ábending : orđiđ Göbbels kom fyrir í ţessarri athugasemd. Međ góđri kveđju frá Karlskrona, KPG. Netfang mitt er: kikpg@mac.com

Kristján P. Gudmundsson, fim. 7. maí 2009

Marteinn Unnar Heiđarsson

ESB

Ţakka ţér fyrir góđa umfjöllun um galla ESB ég vildi ađ ţađ vćru fleiri sem fjölluđu meira um sannleikan um ESB einsog ţú gerir.. Bestu kveđjur Marteinn

Marteinn Unnar Heiđarsson, fös. 24. apr. 2009

EE elle

Lýst miklu betur á Ólaf Ţór en Guđfríđi. Ólafur virđist óvanalega traustvekjandi.

EE elle (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 9. apr. 2009

EE elle

Ég er nokkuđ sammála ţessum pistli um ESB Hjörleifur. Og mér finnst ţetta endalausa ESB tal Samfylkingarinnar og hvađ sem öllum öđrum finnst, orđiđ bara pirrandi. Skrifa hér ţar sem ég er óskráđur notandi.

EE elle (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 29. mars 2009

Ásta Steingerđur Geirsdóttir

Gaman ađ sjá ţig hér.

Sćll Hjörleifur. Gaman ađ rekast á ţig hér. Hlakka til ađ fylgjast međ skrifunum ţínum.

Ásta Steingerđur Geirsdóttir, mán. 26. nóv. 2007

Marinó Már Marinósson

Blogg

Sćll Á ekkert ađ fara ađ blogga um umhverfismál. Nóg er ađ taka.

Marinó Már Marinósson, lau. 24. nóv. 2007

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Gott ađ sjá ţig á blogginu!

Sćll Hjörleifur. Gott ađ sjá ţig á blogginu. Hlakka til ađ lesa eftir ţig í framtíđinni sem hingađ til.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, fös. 29. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband