Of mikiđ fćrst í fang samtímis

Fyrirsögnin er sótt í pistil minn sem birtist á heimasíđu um sl. áramót. Ţar var m.a. átt viđ stjórnlagaţingiđ sem nú er í uppnámi. Eftir ađ hafa bent á stór viđfangsefni í kjölfar hrunsins, Icesafe og vanda heimilanna, vék ég ađ stjórnlagaţinginu og ESB-umsókninnni ţessum orđum:

Allt hefđi ţetta nćgt landslýđ og stjórnkerfi ađ fást viđ ţótt ekki vćri ráđist í viđameiri mál horft til framtíđar, svo sem endurskođun stjórnarskrár lýđveldis okkar, ađ ekki sé talađ um ađ sćkja fyrir Íslands hönd um ađild ađ Evrópusambandinu. Hvoru tveggja var ţó knúiđ fram fyrir forgöngu ríkisstjórnar og međ ţátttöku stjórnarandstöđu á Alţingi, umsókn um ESB-ađild međ naumum meirihluta en ađeins einn greiddi atkvćđi gegn lögum um stjórnlagaţing. Svikist var aftan ađ kjósendum međ fyrri ákvörđunina og sú síđari um endurskođun stjórnarskrárinnar hefđi ţurft mun lengri ađdraganda og betri undirbúning, međal annars til ađ rćđa ítarlega spurninguna um samskipti Íslands viđ önnur ríki.

Nú eftir niđurstöđu Hćstaréttar ćtti Alţingi ađ taka sér góđan tíma áđur en nćstu skref eru stigin. Lítil ţátttaka í kosningum til stjórnlagaţingsins bar ekki vott um ađ meirihluti ţjóđarinnar teldi máliđ brýnt. - Sjálfur notađi ég atkvćđisréttinn eins og í öllum almennum kosningum til ţessa og er eftir sem áđur ţeirrar skođunar ađ endurskođa ţurfi stjórnarskrána í heild sinni.

Hugmynd forsćtisráđherra um ađ Alţingi skipi ţá fulltrúa sem kjörnir voru á stjórnlagaţingiđ sem einskonar ráđgefandi nefnd án ţess ađ til kosninga komi tel ég ótćka. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ingi Kristinsson

Ţetta snýst ekki um magn heldu gćđi.

Guđmundur Ingi Kristinsson, 25.1.2011 kl. 20:36

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţessi sýndarerningur er eingöngu til ţess ađ trođa í gegn afsali fullveldis, eins og tiltekiđ er í 7. atriđi sem endurskođa skal, samkvćmt forskrift Jóhönnu sjálfrar ađ ráđum Brrussel.  Annađ skiptir engu máli. Ţetta ţing er blekking og ţáttur í ađ liđa í sundur stjórnarskránna en ekki efla hana.

Nú er tími fyrir Jóhönnu og Steingrím ađ taka pokann sinn. Ef ţau ćtla ađ neyđa ţessu međ ólögu ofanm í okkur ţá tekur fólk til sinna ráđa. Nú er nóg komiđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2011 kl. 21:13

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţú gleymir Össuri en hann er einn af ađal landráđamönnunum. Sjá lög sem brotin voru vegna ESB málsins : http://skolli.blog.is/blog/skolli/entry/1126470/

Valdimar Samúelsson, 26.1.2011 kl. 15:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband