Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sigríður Laufey Einarsdóttir
Sæll Hjörleifur Þakka kærlega fyrir framsögu þina í þættinum lárétt eða lóðrétt s.l. sunnudag. (Ríkisútvarpinu) Virkilega vel sett fram, skilmerkilega með rökvísum hætti. Vantar meira af slíkri umræðu áður enn lýðskrum Evrópusinna fer af stað ef aðildarsamningar við ESB verður að veruleika. Bestu kveðjur.
Sigríður Laufey Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. júní 2009
Athugasemd fjarlægð ?
Ágæti Hjörleifur. Ég sendi stutta athugasemd inn á blogg þitt, "Óskammfeilin afskipti ........." fyrir um það bil einni stundu. Sirka hálfri stundu síðar var þessi ath.s. mín horfin. Veist þú eitthvað um hvarf hennar ? Ábending : orðið Göbbels kom fyrir í þessarri athugasemd. Með góðri kveðju frá Karlskrona, KPG. Netfang mitt er: kikpg@mac.com
Kristján P. Gudmundsson, fim. 7. maí 2009
ESB
Þakka þér fyrir góða umfjöllun um galla ESB ég vildi að það væru fleiri sem fjölluðu meira um sannleikan um ESB einsog þú gerir.. Bestu kveðjur Marteinn
Marteinn Unnar Heiðarsson, fös. 24. apr. 2009
EE elle
Lýst miklu betur á Ólaf Þór en Guðfríði. Ólafur virðist óvanalega traustvekjandi.
EE elle (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 9. apr. 2009
EE elle
Ég er nokkuð sammála þessum pistli um ESB Hjörleifur. Og mér finnst þetta endalausa ESB tal Samfylkingarinnar og hvað sem öllum öðrum finnst, orðið bara pirrandi. Skrifa hér þar sem ég er óskráður notandi.
EE elle (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. mars 2009
Gaman að sjá þig hér.
Sæll Hjörleifur. Gaman að rekast á þig hér. Hlakka til að fylgjast með skrifunum þínum.
Ásta Steingerður Geirsdóttir, mán. 26. nóv. 2007
Blogg
Sæll Á ekkert að fara að blogga um umhverfismál. Nóg er að taka.
Marinó Már Marinósson, lau. 24. nóv. 2007
Gott að sjá þig á blogginu!
Sæll Hjörleifur. Gott að sjá þig á blogginu. Hlakka til að lesa eftir þig í framtíðinni sem hingað til.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, fös. 29. júní 2007